Fyrsta umsögn annarinnar er komin í Innu

Opnað hefur verið fyrir fyrstu umsögn annarinnar í Innu.  Nemendur geta því skoðað sína umsögn þar. Foreldrar/forráðamenn nemenda yngri en 18 ára hafa aðgang að INNU og geta lesið umsagnir.