Nemendur í ferð til Kaupmannahafnar

Undanfarna daga hefur hópur nemenda verið í Kaupmannahöfn ásamt kennara sínum, henni Guðrúnu Tinnu Ólafsdóttur. Þessi ferð er hluti af áfanga í dönsku. Við munum birta ferðasöguna hér þegar hópurinn hefur komið heim en nemendur eru væntanlegir til Íslands í dag.