Hér eru þær ásamt skólameistara FSN, Hrafnhildi Hallvarðsdóttur og Agnesi Helgu Sigurðardóttur námsráðgjafa og tengilið við nemendafélagið.
Á myndina vantar meðstjórnanda úr hópi nýnema en framboð er í gangi
Myndirnar tók Tómas Freyr Kristjánsson
Þessar vösku stúlkur skipa nýja stjórn NFSN, skóláárið 2024-2025.
Stjórn NFSN skólaárið 2024-2025 skipa Sara Egilsdóttir formaður, Eyrún Lilja Einarsdóttir gjaldkeri, Eirný Svana Helgadóttir ritari, Valdís María Eggertsdóttir markaðsstjóri og Viktoría Sif Þráinsdóttir Norðdahl skemmtanastjóri.
Við óskum nýrri stjórn innilega til hamingju með kjörið og hlökkum til samstarfsins.