Í FSN er óheftur aðgangur að www.snara.is.
Snara geymir yfir 2 milljónir uppflettiorða í tugum orðabóka og uppflettirita.
Endilega verið dugleg að nýta ykkur þetta.
- Til að setja Snöru í iPhone eða iPad: Opna Safari. Fara á snara.is. Smella á takka svipaða þessu: [↑] eða [↱]. Velja "Add to Home Screen".
- Til að setja Snöru í Android: Opna Play Store og leita að "Snara" - og svo framvegis.
Innifalið: Ótakmarkaður aðgangur frá staðarneti skólans
Aðgangur kennara heim í gegnum Íslykil
NÝTT: Tilboð til allra nemenda sem þurfa aðgang heim.
Nemendur sem þurfa aðgang heim skrá sig inn á Snöru með sömu innskráningarþjónustu og notuð er fyrir vefpóst skólans og geta opnað fyrir ársaðgang heim fyrir 990 kr. (fullt verð er 5.443 kr.)