Upphaf kennslu á vorönn 2025

Vetrarsólstöður og sólin fer að hækka á lofti
Vetrarsólstöður og sólin fer að hækka á lofti

Gleðilegt ár og takk fyrir liðið ár kæru nemendur og starfsfólk

Vonandi áttuð þið öll gott jólafrí og eruð tilbúin að takast á við ný verkefni á vorönn 2025.

Stundatöflur birtast í INNU á morgun og mánudaginn 6.janúar hefst skólastarf samkvæmt stundatöflum,

Ég hlakka til að vinna með ykkur á komandi önn, skólabílar ganga samkvæmt áætlun, sjáumst á mánudaginn klukkan 8:30.

Kveðja, Hrafnhildur skólameistari