24 nemendur í skíðaferð ásamt fararstjórunum frábæru, Rúnu fjármálastjóra og Gísla kennara

Á mánudagsmorgun fóru 24 nemendur ásamt þeim Rúnu fjármálastjóra og Gísla kennara í skíðaferð í Hlíðarfjall. Nýjustu fréttir af hópnum herma að allt gangi vel, nemendum gengur vel á skíðum og veðrið er frábært.

Hægt er að sjá myndir úr ferðinni á instagram reikning skólans: Fjölbrautaskóli Snæfellinga (@fjolbrautaskolisnaefellinga) • Instagram photos and videos

Hægt er að fygjast með veðrinu í Hlíðarfjalli á vefsíðu; Vefmyndavélar | Hlíðarfjall Akureyri