Fimmtudagur 6.febrúar

Þegar úti er veður vott, er fátt betra en að lesa bók
Þegar úti er veður vott, er fátt betra en að lesa bók

Þetta ástand fer að verða svolítið þreytt, enn eitt fárvirðið er að ganga yfir landið og veðurviðvaranir ekki lengur gular eða appelsínugular heldur orðar rauðar fyrir morgundaginn.  Við munum því nýta okkur hve góð við erum í kennslu og námi á TEAMS og hafa alla kennslu á TEAMS á morgun. Skólabílar munu því ekki ganga á morgun og ég hvet alla til að vera heima og leita uppi bók og lesa.

Hrafnhildur skólameistsari