Val fyrir haustönn 2025 hefst mánudaginn 3. mars

Val staðnemenda fyrir haustönn 2025 hefst mánudaginn 3. mars og lýkur mánudaginn 10. mars.   
Áfanga í boði má finna á þessari síðu.  Nemendur velja áfanga í Innu í samvinnu við umsjónarkennara.