Við fellum skólaakstur niður í dag

Nemendur læra heima þar sem veðurspá er slæm i dag.
Nemendur læra heima þar sem veðurspá er slæm i dag.

Þar sem veðurspá er slæm hefur skólaakstur verið felldur niður í dag, Kennsla fer fram á TEAMS og verkefnavinna og verkefnaskil breytast ekki þrátt fyrir  hvassviðrið.

Farið vel með ykkur.