Fréttir

10.10.2024

Gestir frá Norrköping í Svíþjóð

Hér í FSN voru góðir gestir frá Norrköping í Svíþjóð.FSN og De Geergymnasiet, framhaldsskóli í Norrköping í Svíþjóð, fengu úthlutaðan styrk að upphæð 2120 EUR frá Nordplus. Yfirskrift verkefnisins er : ”preparatory visit for a project about Nordic co...
03.10.2024

Eyja- og Miklaholtshreppur gáfu skemmtilega afmælisgjöf

Eins og kunnugt er þá átti skólinn 20 ára afmæli í haust. Í tilefni af því fengum við skemmtilega gjöf frá Eyja- og Miklaholtshrepp en þau færðu okkur borðtennsborð, spaða og tenniskúlur. Gjöfin hefur vakið ómælda gleði hjá bæði nemendum og starfsfól...
02.10.2024

Næringin skapar meistara

Næring fyrir heilbrigða framtíð !  Hvernig getur íþróttafólk hámarkað árangur sinn og náð meiri færni í leik sínum? Færa breyttar áherslur í mataræði fólk beint á toppinn? Í gær hélt Elísa Viðarsdóttir fyrirlestur um næringu og svefn bæði fyrir nem...