Fréttir

05.11.2025

Innritun fyrir vorönn 2026

Umsóknartímabil fyrir vorönn 2026 er frá 1.nóvember til 1.desember 2025 Skráning í dagskóla er hér: umsókn um framhaldsskóla Skráning í fjarnám í FSN er hér: skráning í fjarnám    
20.11.2025

Skólaakstur fellur niður í dag vegna slæmrar veðurspár

Skólaakstur fellur niður í dag vegna slæmrar veðurspár. Við kennum samkvæmt stundaskrá á TEAMS.
12.11.2025

Menntamálaráðherra í heimsókn

Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti skólann í vikunni ásamt fríðu föruneyti úr ráðuneytinu til að kynna hugmyndir sínar um nýjungar á framhaldsskólastiginu fyrir starfsfólki. Hópurinn sem kom hingað úr ráðuneytinu var...