Fréttir

06.05.2025

Útskrift 23. maí kl. 14.00

Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin föstudaginn 23. maí  í hátíðarsal skólans í Grundarfirði. Hátíðin hefst kl.14:00 og að henni lokinni verða kaffiveitingar í boði skólans. Allir velunnarar skólans eru velkomnir. Skólameistar...
15.05.2025

Ný stjórn NFSN skólaárið 2025-2026

Ný stjórn Nemendafélags Fjölbrautaskóla Snæfellinga var kosin á dögunum. Stjórn FSNS skólaárið 2025-2026 skipa Kristian Sveinbjörn Sævarsson forseti, Alfa Magdalena Frost gjaldkeri, Adda Sigríður Ásmundsdóttir ritari, Magni Blær Hafþórsson markaðsst...
15.05.2025

Ísköld áskorun

Lögreglan á Vesturlandi fékk ískalda áskorun frá kollegum sínum á Suðurlandi. Er þetta ísfötu áskorun og er hún til að auka vitund á ALS sjúkdómnum. Nemendur Fjölbrautaskóla Snæfellinga létu ekki segja sér tvisvar þegar þeim bauðst að hella yfir lö...