Fréttir

18.03.2025

Innritun fyrir haustönn 2025

Innritun fyrir eldri nemendur vegna haustannar 2025 stendur yfir 14. mars – 26. maí. Innritun fer fram hér: Innritun vegna haustannar 2025 Upplýsingar um innritun eru hér: Umsókn um framhaldsskóla | Ísland.is  
25.03.2025

Góðgerðarbingó til styrktar Krabbameinsfélagi Snæfellsness

Nemendur og starfsfólk FSN hélt góðgerðarbingó til styrktar Krabbameinsfélagi Snæfellsness í lok þemadaga sem haldnir voru í síðustu viku.  Það söfnuðust alls 55.500,- ISK Á myndinni má sjá skólameistara FSN, Hrafnhildi Hallvarðsdóttur skólameistara...
25.03.2025

Kváradagurinn

Í dag heldur kynsegin fólk kváradaginn hátíðlegan. Karl – Kona – Kvár Strákur – Stelpa – Stálp Hann – Hún – Hán Líkt og fyrsti dagur þorra er bóndadagur, og fyrsti dagur góu er konudagur, er fyrsti dagur einmánaðar