Fréttir

25.10.2024

Staðnám - Fjarnám - innritun vegna vorannar 2025 - Opið fyrir umsóknir dagana 1. – 30. nóvember.

Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á vorönn 2025 verður dagana 1. – 30. nóvember. Skráning fer fram rafrænt á menntagatt.is  Nánari upplýsingar um skráningu má fá á skrifstofu skólans í síma 430 - 8400.  H...
20.11.2024

Skuggakosningar

Í þessari viku fara fram Skuggakosningar í framhaldsskólum landsins. Þriðjudaginn fengum við í heimsókn fulltrúa allra stjórnmálaflokkana sem bjóða fram til Alþingis 30.nóvember næstkomandi. Frambjóðendur kynntu sig og síðan voru góðar umræður þar s...
15.11.2024

15.nóvember og skólaakstur fellur niður í dag vegna slæmrar veðurspár

Vegna veðurs og slæmrar veðurspár fellur skólaakstur niður. Við hlökkum til að hitta nemendur á TEAMS en þar fer kennslan fram í dag.