Fréttir

06.05.2025

Útskrift 23. maí kl. 14.00

Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin föstudaginn 23. maí  í hátíðarsal skólans í Grundarfirði. Hátíðin hefst kl.14:00 og að henni lokinni verða kaffiveitingar í boði skólans. Allir velunnarar skólans eru velkomnir. Skólameistar...
05.05.2025

Sr. Karen Hjartardóttir, fyrrum nemandi við FSN ráðin sóknarprestur í Setbergsprestakalli.

Það gladdi okkur að sjá frétt um að Sr. Karen Hjartardóttir hafi verið ráðin sóknarprestur í Setbergsprestakall. Karen útskrifaðist frá FSN vorið 2012. Við í FSN erum mjög stolt af henni og sendum henni til hamingju með nýja starfið og óskum henni v...
16.04.2025

Árleg ferð nemenda til Berlínar var farin dagana 10.-14.apríl.

Í ferðina fóru 13 nemendur, sex drengir og sjö stúlkur. Öll stunda þau nám í þýsku og taka Berlínaráfangann samhliða bóklegum áfanga. Gist var á Meininger Hof, ágætu hóteli skammt frá Alexanderplatz. Nemendur voru fljótir að læra að lestarkerfið, öll...
10.04.2025

Gleðilega páska