Góðgerðarbingó til styrktar Krabbameinsfélagi Snæfellsness

Á myndinni má sjá skólameistara FSN, Hrafnhildi Hallvarðsdóttur afhenda Mjöll Guðjónsdóttur og Sigrí…
Á myndinni má sjá skólameistara FSN, Hrafnhildi Hallvarðsdóttur afhenda Mjöll Guðjónsdóttur og Sigríði Guðbjörgu Arnardóttur frá Krabbameinsfélagi Snæfellsness styrkinn. Myndin er tekin af Guðrúnu Jónu Jósepsdóttur

Nemendur og starfsfólk FSN hélt góðgerðarbingó til styrktar Krabbameinsfélagi Snæfellsness í lok þemadaga sem haldnir voru í síðustu viku.  Það söfnuðust alls 55.500,- ISK

Á myndinni má sjá skólameistara FSN, Hrafnhildi Hallvarðsdóttur skólameistara, afhenda Mjöll Guðjónsdóttur og Sigríði Guðbjörgu Arnardóttur frá Krabbameinsfélagi Snæfellsness styrkinn. Við vonum að styrkurinn muni nýtast Krabbameinsfélaginu vel í þeirra góða starfi.