Námsmatsdagur

Námsmatsdagar eru dagar þegar kennarar gefa nemendum umsögn fyrir verkefnavinnu og ástundun. Nemendur fá umsögn í hverjum áfanga tvisvar sinnum á önn og síðan lokaeinkunn í tölustöfum í annarlok. Þessar umsagnir eru hluti af leiðsagnarmati skólans en sú námsmatsaðferð hefur verið nýtt frá upphafi skólans. Hér má lesa um leiðsagnarmat. Á námsmatsögum er ekki kennsla.